16.11.2018
ADHD samtökin selja jólakort fyrir þessi jól líkt og áður en allur ágóði af sölu þeirra rennur beint til samtakanna og fer í að efla starfsemina og auka þjónustu við einstaklinga með ADHD.
16.11.2018
Nú þegar dimmasta skammdegið gengur í garð, er mikilvægt að öll séum við vel sýnileg í umferðinni.
14.11.2018
Verður haldinn þriðjudaginn 27. nóvember 2018, kl. 20:00, að Háaleitisbraut 13 í Reykjavík.
05.11.2018
Um ADHD og systkini kl. 20:30 sem Dr. Drífa Björk Guðmundsdóttir stýrir.
24.10.2018
Breytum ekki konum - breytum samfélaginu! Er yfirskrift samstöðu- og kröfufundar kvenna sem fer fram á Arnarhóli í dag og víðs vegar um landið.
18.10.2018
Lokað er á fimmtudag og föstudag vegna afmælisráðstefnunnar "Allt sem þú ekki vissir um ADHD og konur, systkini..."
10.10.2018
Fundurinn hefst kl. 20:30 á 4. hæð á Háaleitisbraut 13 í kvöld miðvikudaginn 10. október.
05.10.2018
Í dag þann 5. október hefst sala 30 ára afmælis- endurskinsmerkja ADHD samtakanna.
19.09.2018
30 ára afmælisráðstefna ADHD samtakanna verður haldin á Grand hóteli dagana 18. og 19. október næstkomandi og opnað hefur verið fyrir skráningu. Um er að ræða alþjóðlega ráðstefnu sem ber yfirskriftina "Allt sem þú ekki vissir um ADHD og konur, systkini...".
Afsláttur er veittur til þeirra sem skrá sig fyrir 6. október og njóta félagsmenn sérstakra vildarkjara.