24.05.2012
Góð mæting var á fyrirlesturinn í gærkvöldi í Neskirkju um smáforrit og snjallsíma og hvernig þeir nýtast fólki með ADHD best.
23.05.2012
Fundur fyrir foreldra barna og ungmenna með ADHD fimmtudaginn 24. maí kl. 20 að Háaleitisbraut 13.
18.05.2012
Viltu einfalda lífið, læra að skipuleggja þig og muna hvað þú átt að gera næst? Lærðu að nýta símann þinn
09.05.2012
Ef um brýn erindi er að ræða má senda póst á adhd@adhd.is sem verður svarað eftir bestu getu á meðan á lokun stendur.
08.05.2012
Skráning er þegar hafin og verður námskeiðið einnig í fjarfundi á Akureyri og víðar verði þess óskað.
07.05.2012
Verður fimmtudaginn 10. maí kl. 20 á 4. hæð að Háaleitisbraut 13
03.05.2012
Biðlistar eftir þjónustu geðlækna við fullorðna eru óheyrilega langir.
03.05.2012
Viðtal við Ellen Calmon framkvæmdastjóra ADHD samtakanna 27. apríl sl. í fréttum Stöðvar 2.