Afmælishátíð ADHD samtakanna í Iðnó sunnudaginn 2. september
27.08.2018
Sannkölluð fjölskylduhátíð verður haldin í Iðnó sunnudaginn 2. september í tilefni af 30 ára afmæli ADHD samtakanna kl. 14-17.
Veislustjóri verður hin víðfræga Saga Garðarsdóttir en hún mun kynna Leikhópinn Lottu, Sirkus Íslands, Aaron Ísak, Hildi og fleiri glæsilega listamenn til leiks.