Mannréttindayfirlýsing Sameinuðu þjóðanna var samþykkt á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna hinn 10. desember 1948. Hún kveður á um mannréttindi sem allir eiga jafnt tilkall til án tillits til kynþáttar, litarháttar, kynferðis, tungu, trúar, skoðana, þjóðernis, uppruna, eigna, ætternis eða annarra aðstæðna.
Á vef Utanríkisráðuneytissins er að finna mannréttindayfirlýsinguna ásamt myndskreyttri útgáfu hennar.
Yfirlýsinguna má einnig finna á vef Mannréttindaskrifstofu Íslands.
Myndband Human Rights Action Center um yfirlýsinguna
