19.02.2025
Nokkur sæti laus - Taktu stjórnina byrjar 5 mars!
Fræðslunámskeiðið Taktu stjórnina er fyrir fullorðna með ADHD. Frábært námskeið um lífið með ADHD og leiðir til betra lífs. Þrjú skipti, þrír tímar í senn - 5., 12. og 19. mars næstkomandi.
12.02.2025
Af óviðráðanlegum aðstæðum verðum við að fresta fræðslufundinum. Ný dagsetning verður auglýst síðar.
05.02.2025
Boðað er til aðalfundar ADHD samtakanna fta. , fimmtudaginn 6. mars kl. 19:00. Aðalfundurinn fer fram í hátíðarsal ADHD samtakanna, Háaleitisbraut 13, 4. hæð og eru áhugasamir hvattir til að skrá sig á Facebook viðburð aðalfundarins svo áætla megi mætingu.