Viljir þú fara í greiningu er fyrsta skrefið að panta tíma hjá sálfræðingi eða geðlækni. Hér að neðan er að finna lista yfir fagaðila sem annast greiningar. Sálfræðingar geta gert greiningar og hafa sumir þeirra tengsl við geðlækni. Ef talið er ráðlegt að reyna lyfjameðferð þarf að leita til geðlæknis. Hann tekur ákvörðun um lyfjameðferð í samráði við sjúkling og ávísar á lyf. Sérfræðilæknir sækir jafnframt um lyfjaskírteini til Sjúkratrygginga Íslands. Athugið að heimilislæknir sjúklings getur látið bæta sér inn á lyfjaskírteini sjúklings og getur þá endurnýjað ávísanir á viðkomandi lyf.
Að gefnu tilefni: - ef leitað er til sjálfstætt starfandi sálfræðings er óvíst hvort að unnt verði að komast til geðlæknis í kjölfarið. Nauðsynlegt er að kanna það strax í upphafi. Ef ætlunin er að leita lyfjameðferðar er skilyrði að geðlæknir komi einnig að greiningunni.
Sjá nánar um lyfjaskírteini hér.
Athugið að fyrir þá sem hafa greitt iðgjöld í stéttarfélög, þá er hægt að sækja um í sjúkrasjóði stéttarfélaga styrk vegna sálfræðiþjónustu.
ADHD teymi fyrir fullorðna hefur tekið til starfa innan Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins en það mun þjónusta allt landið með greiningar og meðferð vegna ADHD.
Heimilislæknar á heilsugæslum um allt land geta sent tilvísanir til teymisins, en það hefur einnig tekið við þeim biðlista sem áður var hjá ADHD teymi LSH. Heimilislæknar senda beiðnir í gegnum sjúkraskrárkerfið Sögu. ADHD teymið mun bjóða greiningu og meðferð fyrir einstaklinga 18 ára og eldri og starfa á landsvísu. Sjá nánar á heimasíðu heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins.
ADHD teymi Landsspítalans starfar enn, en tekur einungis á móti einstaklingum sem glíma við fjölþættann vanda. Til þess að komast að hjá ADHD teymi LSH þarf tilvísun frá heimilislækni.
Sálfræðingar sem greina fullorðna frá 16 ára aldri :
ATHUGIÐ- ef leitað er til sjálfstætt starfandi sálfræðings er óvíst hvort að unnt verði að komast til geðlæknis í kjölfarið. Nauðsynlegt að kanna það strax í upphafi. Ef ætlunin er að leita lyfjameðferðar er skilyrði að geðlæknir komi einnig að greiningunni.
Höfuðborgarsvæðið
Janus endurhæfing - Þverfaglegt ADHD teymi Janusar
Janus endurhæfing býður upp á heilstætt ADHD greiningarferli með þverfaglegu teymi sem samanstendur af iðjuþjálfa, sálfræðingi, félagsráðgjafa og geðlækni.
Skúlagata 19, 101 Reykjavík
Vefsíða: https://janus.is/adhd-greining/
Per mentis - geðlækningar
Vefsíða: permentis.is
Netfang: info@permentis.is
Síðumúli 23 2. hæð, 108 Reykjavík
Sími: 583-3500
Aron H. Hauksson - sálfræðingur
Heilsu og sálfræðiþjónustan
Lækjartorg 5, 2.hæð 101 Reykjavík
s: 830-3930
Vefsíða: www.heilsaogsal.is
Netfang: aron@heilsaogsal.is
Bára Sif Ómarsdóttir - sálfræðingur
Kvíðameðferðarstöðin – KMS
Suðurlandsbraut 4
108 Reykjavík
s: 534-0110
Vefsíða: www.kms.is
Davíð Vikarsson – sálfræðingur
Sálfræðistofur
Þórunnartún 6, 3.hæð
105 Reykjavík
s: 845 6608
Vefsíða: persona.is
Netfang: vikarsson@gmail.com, david@persona.is
Hannes Björnsson – sálfræðingur
Greining og meðferð ehf.
Sálfræðistofan Höfðabakka 9
110 Reykjavík
Netfang: hannesb@gom.is
Vefsíða: www.gom.is
Greining, meðferð, stuðningur, ráðgjöf og fræðsla. ADHD fullorðinna og önnur klínísk sálfræði fullorðinna.
Haukur Haraldsson - sálfræðingur
Sálfræðihúsið
Bæjarhraun 8, 3. Hæð
220 Hafnarfirði
s. 693-7100
Netfang: haukur.haraldsson44@gmail.com
Vinn greiningar í samstarfi við geðlækni
Rósa Richter sálfræðingur
EMDR stofan
Vallarkór 4
203 Kópavogur
s: 546-0406
Vefsíða: EMDRstofan.is
Netfang: rosa@emdrstofan.is
Sálfræðimeðferð fullorðinna, listmeðferð, IFS partavinna, EMDR áfallameðferð og ADHD greiningar fullorðinna.
Soffía Elín Sigurðardóttir
Sentia Sálfræðistofa
Reykjarvíkurvegi 68, 2. hæð, 220 Hafnarfirði.
www.sentia.is
soffiaelin@sentia.is
Samskiptastöðin ehf
Skeifunni 11a
108 Reykjavík
S: 419-0500
Netfang: samskiptastodin@samskiptastodin.is
Vefsíða: samskiptastodin.is
Greining og þverfagleg þjónusta fyrir einstaklinga og fjölskyldur. Á stofunni starfa félagsráðgjafar, fjölskyldufræðingar og sálfræðingar.
Tinna Björk Baldvinsdóttir - Sálfræðingur
Síðumúli 33
108 Reykjavík
Sími: 8473789
Netfang: Tinnabjorkbaldvinsdottir@gmail.com
ADHD greiningar fullorðinna, ráðgjöf og hugræn atferlismeðferð.
Stefán Jóhannsson fjölskylduráðgjafi
Síðumúla 33
104 Reykjavík
s: 553 8800
VÆRÐ
Vefsíða: www.vaerd.is
Netfang: vaerd@vaerd.is
ADHD ráðgjöf, stuðningur og fræðsla gegnum fjarheilbrigðisþjónustu.
Vigdís M. Jónsdóttir - Sálfræðingur
Sálfræðistofan Höfðabakka
Vefsíða: www.salfraedistofan.is
Netfang: Vigdis@salfraedistofan.is
Höfðabakki 9 - 110 Reykjavík
Sími: 527-7600
Austurland
Axel Bragi Andrésson - sálfræðingur
Þiljuvellir 33,
740 Neskaupsstað
s: 7853522
Netfang: axelbragiandresson@gmail.com
Greining fullorðinna og ungmenna, hugræn atferlismeðferð og dialetísk atferlismeðferðarnálgun auk markmiðatendrar ráðgjafar. Býður einnig upp á fjarheilbrigðisþjónustu.
Norðurland
Sálfræðiþjónusta Norðurlands
Hvannavellir 14
600 Akureyri
Netfang: upplysingar@salfraedithjonusta.is
Vefsíða: https://salfraedithjonusta.is/
Heilsu- og sálfræðiþjónustan
Sigrún V. Heimisdóttir sérfræðingur í klínískri sálfræði, Regína Ólafsdóttir sérfræðingur í klíniskri sálfræði, Karen J. Sigurðardóttir sálfræðingur, Elín Karlsdóttir sálfræðingur, Ingibjörg Ragna Malmquist sálfræðingur, Aníta Ósk Georgsdóttir sálfræðingur, Aron Haukur Hauksson sálfræðingur og Auður Ýr Sigurðardóttir sálfræðingur.
Glerárgata 34, 2. Hæð
600 Akureyri
s: 862-3252
Netfang: mottaka@heilsaogsal.is
Vefsíða: www.heilsaogsal.is
Greiningar, meðferð og þverfaglegt teymi sem vinnur í málum einstaklinga með ADHD. Bjóða einnig upp á fjarþjónustu.
VÆRÐ
Ingibjörg Erla Jónsdóttir - Sálfræðingur
Valdís Ósk Jónsdóttir - Sálfræðingur
Vefsíða: www.vaerd.is
Netfang: vaerd@vaerd.is
ADHD ráðgjöf, stuðningur og fræðsla í gegnum fjarheilbrigðisþjónustu.
Álfheiður Steinþórsdóttir – sálfræðingur
Þórsgötu 24
s: 5623075
Hjónabandserfiðleikar þegar annar aðilinn er með ADHD/ADD