Haustnámskeið ADHD samtakanna

Sumar- og haustnámskeið ADHD samtakanna - skráning hafin! Opnað hefur verið fyrir skráningu á næstu námskeið ADHD samtakanna Framboðið er meira en nokkru sinni fyrr. Áfram verða á dagskránni námskeið sem hafa verið í boði með einum eða öðrum hætti á liðnum árum og hafa hlotið mikið lof meðal þátttakenda en nú bætast einnig við ný og spennandi sjálfsstyrkingarnámskeið og sumarnámskeið fyrir börn og ungmenni með ADHD.

Sumarbúðir fyrir drengi með ADHD

Síðustu forvöð að skrá barn í Gauraflokk KFUM í Vatnaskógi í sumar. Um er að ræða sumarbúðadvöl fyrir 10-12 ára drengi með athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir sem unnið er í samstarfi við ADHD samtökin. Frekari upplýsingar og skráning á vef KFUM hér að neðan: https://www.kfum.is/sumarstarf/vatnaskogur/gauraflokkur/

Tölvuleikjagerð og Minecraft - sumarnámskeið

Sjónrænt skipulag í kvöld

Reykjavík, fræðslufundur, ADHD og sumarfrí

Áfram stelpur!