Ófullnægjandi Grænbók um ADHD - umsögn ADHD samtakanna
27.01.2025
ADHD samtökin fagna gerð Grænbókar sem hefur þann tilgang að greina stöðu ADHD mála hér á landi og lýsa samvinnu helstu kerfa sem snerta fólk með ADHD sem og þeim áskorunum og tækifærum sem þar leynast.
Það verður þó að segjast að mjög alvarlegir annmarkar eru á vinnu starfshópsins og Grænbókin í núverandi útgáfu er algerlega ónothæf sem grundvöllur frekari stefnumótunar í málaflokknum.
Í dag sendu ADHD samtökin inn ítarlega umsögn, sem finna má hér og í samráðsgátt stjórnvalda...