Ófullnægjandi Grænbók um ADHD - umsögn ADHD samtakanna

ADHD samtökin fagna gerð Grænbókar sem hefur þann tilgang að greina stöðu ADHD mála hér á landi og lýsa samvinnu helstu kerfa sem snerta fólk með ADHD sem og þeim áskorunum og tækifærum sem þar leynast. Það verður þó að segjast að mjög alvarlegir annmarkar eru á vinnu starfshópsins og Grænbókin í núverandi útgáfu er algerlega ónothæf sem grundvöllur frekari stefnumótunar í málaflokknum. Í dag sendu ADHD samtökin inn ítarlega umsögn, sem finna má hér og í samráðsgátt stjórnvalda...

Athugið breytt dagsetning!

Við höfum fært námskeiðið fram um viku. Ný dagsetning er 18. febrúar 2025

Nýtt ár meiri fræðsla

Fræðslu og spjallfundir ADHD samtakanna hafa verið mjög vel sóttir og við hefjum nýja árið með fundi 15. janúar kl. 20:00 Öll eru velkomin á staðinn meðan húsrúm leyfir (Háaleitisbraut 13, 4. hæð) en fundurinn er eingöngu aðgengilegur félagsfólki í streymi.