Nám

Háskóli Íslands
Náms og starfsráðgjafar Háskóla Íslands sinna málefnum nemenda sem þurfa á sértækum úrræðum að halda í námi og prófum. Hér má finna upplýsingar um hvaða aðstoð er í boði.

Sjá nánar á vefsíðu Háskóla Íslands: Á ég rétt á aðstoð?

Háskólinn í Reykjavík
Nemendur geta sótt sér sálfræðiþjónustu innan skólans. Boðið er upp á sálfræðiviðtöl ásamt sex vikna hópmeðferð (Hugræn atferlismeðferð) við þunglyndi og kvíða.
Nánari upplýsingar er að finna á vef skólans: Sálfræðiþjónusta