19.09.2011
Í tilefni samevrópskrar vitundarviku standa ADHD samtökin fyrir málþingi undir nafninu Nýjar lausnir - Ný sýn sem verður haldin föstudaginn 23. september kl. 13 -16:30 í Iðuhúsinu Lækjargötu.
18.09.2011
Í dag hófst samevrópska ADHD vitundarvikan sem við hér hjá ADHD samtökunum höfum kosið að leiða undir slagorðinu “ATHYGLI, JÁ TAKK”.
15.09.2011
Skólaganga barna með athyglisbrest og ofvirkni, 24. og 25. nóvember
07.09.2011
Fræðslunámskeið fyrir foreldra barna með ADHD 6 - 12 ára.