19.12.2019
ADHD samtökin óska þér og þínum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Hjartans þakkir fyrir samfylgdina á liðnu ári.
06.12.2019
Sólveig Ásgrímsdóttir, hlaut Hvatningarverðalun ÖBÍ í ár, fyrir bók hennar, Ferðalag í flughálku - unglingar og ADHD og fyrir mikilvægt framlag hennar til að auka skilning og bæta lífsskilyrði fólks með ADHD.
06.12.2019
ADHD samtökin fagna ákvörðun heilbrigðisráðherra, um að setja á stofn og fjármagna nýtt geðheilsuteymi sem þjónusta mun fanga í öllum fangelsum á Íslandi. ADHD samtökin þakka jafnframt fyrir þau mikilvægu skref sem tekin hafa verið í uppbyggingu geðheilbrigðisþjónustu. Meðfylgjandi er ályktun stjórnar ADHD samtakanna í tilefni af stofnun geðheilsuteymis fyrir fanga sem kynnt var í vikunni.