Frí kynning á ADHD og fjármálum
31.10.2024
Valdís Hrönn verður með örfyrirlestur þar sem hún kynnir grunnatriði sem snúa að ADHD og fjármálum 4. nóvember sem er opinn fyrir alla.
Hún verður svo með vefnámskeið á vegum ADHD samtakanna 12. og 19. nóvember um ADHD og fjármál þar sem hún fer betur í þá þætti sem hún kynnir stuttlega á opna fyrirlestrinum.