Heimilislæknir eða heilsugæslustöð er oftast fyrsta skrefið. Þar er ákvörðun tekin í samráði við foreldra um hvort ástæða sé til nánari athugunar. heilsugaeslan.is
Geðheilsumiðstöð barna hjá Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins hefur tekið við hlutverki Þroska-og hegðunarstöðvar og veitir 2. stigs heilbrigðisþjónustu á landsvísu fyrir börn að 18 ára aldri. Miðstöðin sinnir greiningu, ráðgjöf og meðferð vegna geð- og þroskavanda barna og unglinga.
Heimilislæknar senda tilvísun á Geðheilsuteymið ef þurfa þykir en vegna beiðna um þjónustu fyrir börn þarf tilvísun frá fagaðila.
Geðheilsumiðstöð barna
- Greining þroska- og hegðunarfrávika
- Ráðgjöf, fræðsla og meðferð
- Gerð og dreifing fræðsluefnis
- Eftirfylgd í þjónustuúrræði
- Sérhæfð námskeið fyrir fagfólk og fjölskyldur
Vegmúli 3, 108 Reykjavík
s: 513-6600
gedheilsumidstod.barna@heilsugaeslan.is
Sálfræðingar geta einnig gert greiningar. Ef talið er ráðlegt að reyna lyfjameðferð þarf að leita til sérfræðilæknis; geðlæknis, barna- og unglingageðlæknis eða barnalæknis með sérþekkingu á þroskaröskun barna og unglinga. Hann tekur ákvörðun um lyfjameðferð og ávísar á lyf. Sérfræðilæknir sækir jafnframt um lyfjaskírteini til Sjúkratrygginga Íslands.
Athugið að heimilislæknir sjúklings getur látið bæta sér inn á lyfjaskírteini og getur þá endurnýjað ávísanir á viðkomandi lyf.
Sjá nánar um lyfjaskírteini hér.
Listi yfir sjálfstætt starfandi fagaðila:
Sól sálfræði- og læknisþjónusta
Hlíðarsmára 14, 4. Hæð
201 Kópavogur
s: 5321500
Vefsíða: www.sol.is
Netfang: afgreidsla@sol.is
Hjá Sól sálfræði- og læknisþjónustu starfar fjölbreyttur hópur sem veitir börnum, ungmennum og fjölskyldum þeirra þjónustu. Sól þjónustar aðeins einstaklinga til 25 ára aldurs.
Sálstofan ehf
Hlíðasmára 17
201 Kópavogur
Sími 5192211
www.salstofan.is
ritari@salstofan.is
Greiningar fyrir börn og unglinga. Ráðgjöf og meðferð fyrir börn, unglinga og foreldra.
Soffía Elín Sigurðardóttir
Sentia Sálfræðistofa
Reykjarvíkurvegi 68, 2. hæð, 220 Hafnarfirði.
www.sentia.is
soffiaelin@sentia.is
Anna Dóra Steinþórsdóttir sálfræðingur s. 866-4046
Björn Harðarsson sálfræðingur s. 897-3777
Davíð Vikarsson – sálfræðingur
Sálfræðistofur
Þórunnartún 6, 3.hæð
105 Reykjavík
s: 845 6608
Vefsíða: persona.is
Netfang: vikarsson@gmail.com, david@persona.is
Kristján Már Magnússon sálfræðingur s. 460 9500
Hannes Jónas Eðvarðsson sálfræðingur s. 899 1994
- Haukur Haraldsson sálfræðingur s. 693 7100
- Sálfræðistofa
- Strandgötu 33
- 220 Hafnarfirði
- Jónas G. Halldórsson sálfræðingur s. 564 2645
- Seigla-sálfræði og ráðgjafastofa
Bolholti 4
105 Reykjavík
s: 537 0440
Vefsíða: seiglasal.is
Netfang: ritari@seiglasal.is
ADHD greiningar fyrir börn og fullorðna, meðferð við áfalla - og tilfinningavanda og kvíða ásamt uppeldisráðgjöf.
- Tinna Björk Baldvinsdóttir -Sálfræðingur
- Síðumúli 33
- 108 Reykjavík
- Sími: 8473789
- Netfang: Tinnabjorkbaldvinsdottir@gmail.com
- ADHD greiningar barna/unglinga, ráðgjöf og hugræn atferlismeðferð
Dr Tryggvi Sigurðsson sálfræðingur s. 553-3431 / 891-8270
VÆRÐ
Vefsíða: www.vaerd.is
Netfang: vaerd@vaerd.is
ADHD ráðgjöf, stuðningur og fræðsla fyrir börn og unglinga gegnum fjarheilbrigðisþjónustu
Þorkatla Elín Sigurðardóttir - Sálfræðingur
Hlöðuloftið sálfræðistofa
Lífsgæðasetri St. Jó,
Suðurgötu 41
220 Hafnarfriði
Vefsíða: hloduloftid.is
Netfang: hloduloftid@gmail.com
Willhelm Norðfjörð – sálfræðingur
Sálfræðiþjónustan WN ehf
Klapparstíg 25-27
101 Reykjavík
s. 897 5820
Netfang: willi@simnet.is
ADHD Norðurland
- Heilsu- og sálfræðiþjónustan
- Glerárgata 34, 2. hæð
- 600 Akureyri
- s: 830-3930
- Netfang: mottaka@heilsaogsal.is
- Vefsíða: heilsaogsal.is
- Greiningar, meðferð og þverfaglegt teymi sem vinnur í málum einstaklinga með ADHD. Bjóða einnig upp á fjarþjónustu.
- Sálfræðiþjónusta Norðurlands