Greiningar barna

Heimilislæknir eða heilsugæslustöð er oftast fyrsta skrefið. Þar er ákvörðun tekin í samráði við foreldra um hvort ástæða sé til nánari athugunar. heilsugaeslan.is
Geðheilsumiðstöð barna hjá Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins hefur tekið við hlutverki Þroska-og hegðunarstöðvar og veitir 2. stigs heilbrigðisþjónustu á landsvísu fyrir börn að 18 ára aldri. Miðstöðin sinnir greiningu, ráðgjöf og meðferð vegna geð- og þroskavanda barna og unglinga.
Heimilislæknar senda tilvísun á Geðheilsuteymið ef þurfa þykir en vegna beiðna um þjónustu fyrir börn þarf tilvísun frá fagaðila.

Geðheilsumiðstöð barna

  • Greining þroska- og hegðunarfrávika
  • Ráðgjöf, fræðsla og meðferð
  • Gerð og dreifing fræðsluefnis
  • Eftirfylgd í þjónustuúrræði
  • Sérhæfð námskeið fyrir fagfólk og fjölskyldur

Þönglabakka 1 (í Mjódd)
109, Reykjavík
s: 585-1350
gedheilsumidstod.barna@heilsugaeslan.is

 

Sálfræðingar geta einnig gert greiningar. Ef talið er ráðlegt að reyna lyfjameðferð þarf að leita til sérfræðilæknis; geðlæknis, barna- og unglingageðlæknis eða barnalæknis með sérþekkingu á þroskaröskun barna og unglinga. Hann tekur ákvörðun um lyfjameðferð og ávísar á lyf. Sérfræðilæknir sækir jafnframt um lyfjaskírteini til Sjúkratrygginga Íslands.
Athugið að heimilislæknir sjúklings getur látið bæta sér inn á lyfjaskírteini og getur þá endurnýjað ávísanir á viðkomandi lyf.

Sjá nánar um lyfjaskírteini hér.


Listi yfir sjálfstætt starfandi fagaðila:

Sól sálfræði- og læknisþjónusta
Hlíðarsmára 14, 4. Hæð
201 Kópavogur
s: 5321500
Vefsíða: www.sol.is
Netfang: afgreidsla@sol.is
Hjá Sól sálfræði- og læknisþjónustu starfar fjölbreyttur hópur sem veitir börnum, ungmennum og fjölskyldum þeirra þjónustu. Sól þjónustar aðeins einstaklinga til 25 ára aldurs.

Soffía Elín Sigurðardóttir
Sentia Sálfræðistofa
Reykjarvíkurvegi 68, 2. hæð, 220 Hafnarfirði.
www.sentia.is
soffiaelin@sentia.is

Anna Dóra Steinþórsdóttir sálfræðingur s. 866-4046

Björn Harðarsson sálfræðingur s. 897-3777

Kristján Már Magnússon sálfræðingur s. 460 9500

Hannes Jónas Eðvarðsson sálfræðingur s. 899 1994

  • Haukur Haraldsson sálfræðingur s. 693 7100
    • Sálfræðistofa
    • Strandgötu 33
    • 220 Hafnarfirði
  • Jónas G. Halldórsson sálfræðingur s. 564 2645
     
  • Seigla-sálfræði og ráðgjafastofa

Bolholti 4
105 Reykjavík
s: 537 0440
Vefsíða: seiglasal.is
Netfang: ritari@seiglasal.is

ADHD greiningar fyrir börn og fullorðna, meðferð við áfalla - og tilfinningavanda og kvíða ásamt uppeldisráðgjöf. 

  • Tinna Björk Baldvinsdóttir -Sálfræðingur 
  • Síðumúli 33
  • 108 Reykjavík
  • Sími: 8473789
  • Netfang: Tinnabjorkbaldvinsdottir@gmail.com
  • ADHD greiningar barna/unglinga, ráðgjöf og hugræn atferlismeðferð

Dr Tryggvi Sigurðsson sálfræðingur s. 553-3431 / 891-8270

    • Síðumúla 33
      108 Reykjavík

VÆRÐ
Vefsíða: www.vaerd.is
Netfang: vaerd@vaerd.is
ADHD ráðgjöf, stuðningur og fræðsla fyrir börn og unglinga gegnum fjarheilbrigðisþjónustu

Þorkatla Elín Sigurðardóttir - Sálfræðingur
Hlöðuloftið sálfræðistofa
Lífsgæðasetri St. Jó,
Suðurgötu 41
220 Hafnarfriði
Vefsíða: hloduloftid.is 
Netfang: hloduloftid@gmail.com

Willhelm Norðfjörð – sálfræðingur
Sálfræðiþjónustan WN ehf
Klapparstíg 25-27
101 Reykjavík
s. 897 5820
Netfang: willi@simnet.is

ADHD Norðurland

  • Heilsu- og sálfræðiþjónustan
    • Glerárgata 34, 2. hæð
    • 600 Akureyri
    • s: 830-3930
    • Netfang: mottaka@heilsaogsal.is
    • Vefsíða: heilsaogsal.is
    • Greiningar, meðferð og þverfaglegt teymi sem vinnur í málum einstaklinga með ADHD. Bjóða einnig upp á fjarþjónustu.