Um 40 manns lögðu leið sína í Heiðarskóla í Hvalfjarðarsveit þar sem Inga Aronsdóttir leikskólakennari, sérkennsluráðgjafi og móðir deildi reynslu sinni. Október er vitundarmánuður um ADHD og því verða fræðslufundir víðsvegar um landið, fundurinn í gær var í samvinnu við ADHD Vesturland.
Upplýsingar um næstu fræðslufundi má finna á heimasíðu ADHD samtakanna Viðburðir | ADHD samtökin eða á facebook síðu ADHD samtökin | Facebook
Athugið að streymi eru eingöngu aðgengileg félagsfólki okkar. Árgjald samtakanna er 3950 kr og hægt er að ganga í samtökin hér: Ganga í ADHD samtökin | ADHD samtökin