ADHD samtökin óska félagsmönnum sínum, samstarfsaðilum og landsmönnum öllum, gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Samtökin þakka af heilum hug fyrir samfylgd og veittan stuðning á árinu sem er að líða, en óhætt er að segja að árið hafi verið einstaklega viðburða- og gæfuríkt hjá ADHD samtökunum.
Skrifstofa ADHD samtakanna verður að mestu lokuð yfir hátíðarnar, en ávalt má ná sambandi við forsvarsmenn samtakanna í gegnum tölvupóst eða Facebook síður samtakanna, ef mikið liggur við.
Gleðileg Jól!
Stjórn og starfsfólk ADHD samtakanna.