09.07.2014
Skemmtileg heimsókn frá flottum sölumönnum.
30.06.2014
Í dag, mánudaginn 30.júní, er síðasti dagur sem sölumenn okkar mega selja armböndin á "götunni". Áfram verður þó hægt að fá armbönd á skrifstofu samtakanna og á netinu.
27.06.2014
Mánudaginn 30.júní lýkur armbandasölu. Ennþá verður þó hægt að nálgast armbönd á skrifstofu ADHD-samtakanna og á netinu.
23.06.2014
Skrifstofa ADHD verður lokuð frá 14. júlí næstkomandi vegna sumarleyfa. Opnað verður á ný þriðjudaginn 5. ágúst klukkan 13.
20.06.2014
Sala á armböndum til styrktar ADHD samtakanna stendur nú sem hæst. Við getum enn bætt við okkur sölufólki.
16.06.2014
“Frumleg og fjölbreytt – Óheft og allskonar. Vertu þú sjálfur – Gerðu það sem þú vilt" eru einkunarorð vitundarvakingar sem ADHD samtökin efna til nú í júní. Vitundarvakningin felst í sölu armbanda til styrktar starfseminni og um leið er vakin athygli á starfi samtakanna og stöðu einstaklinga með ADHD.
12.06.2014
Dagana 16. til 30. júní ætla ADHD samtökin að bjóða til sölu armbönd til styrktar starfseminni. Salan er mikilvægur liður í starfsemi samtakanna og óskum við nú eftir sölufólki. Áhugasamir hafi samband við skrifstofuna í síma 581 1110 eða með tölvupósti á adhd@adhd.is. Góð sölulaun eru í boði.
27.05.2014
Enn eru nokkur laus pláss fyrir drengi 10-12 ára í Gauraflokk í Vatnaskógi. Starfið er sniðið að þörfum stráka með ADHD eða skyldar raskanir.
27.05.2014
Á síðasta videóspjallfundi vetrarins verður sýnd myndin "Marijuana and ADD.... and oh looks cows!" þriðjudagskvöldið 27.maí kl.20 á Háaleitisbraut 13. Snorri Páll Haraldsson leiðir fundinn.
20.05.2014
Snorri Páll mun leiða videóspjall á Háaleitisbraut 13 miðvikudaginn 21.maí kl.20. "Facing the world + ADD and sleep + Tips on an organized life" eru nöfnin á þáttum kvöldsins.