Gauraflokkur í Vatnaskógi 4.-9.júní, enn eru laus pláss!

Enn eru nokkur laus pláss fyrir drengi 10-12 ára í Gauraflokk í Vatnaskógi. Starfið er sniðið að þörfum stráka með ADHD eða skyldar raskanir.

Síðasti videó spjallfundur vetrarins í kvöld, þriðjudag, kl.20, Háaleitisbraut 13

Á síðasta videóspjallfundi vetrarins verður sýnd myndin "Marijuana and ADD.... and oh looks cows!" þriðjudagskvöldið 27.maí kl.20 á Háaleitisbraut 13. Snorri Páll Haraldsson leiðir fundinn.

Videóspjall miðvikudagskvöld kl.20

Snorri Páll mun leiða videóspjall á Háaleitisbraut 13 miðvikudaginn 21.maí kl.20. "Facing the world + ADD and sleep + Tips on an organized life" eru nöfnin á þáttum kvöldsins.

Síðasti spjallfundur vetrarins miðvikudagskvöldið 14.maí

Síðasti spjallfundur vetrarins verður haldinn miðvikudagskvöldið 14.maí kl.20.30. Elín Hrefna Garðarsdóttir leiðir fund um "Lyf eða Lyfjaleysi.

Rofar til í geðheilbrigðisþjónustu við börn fyrir norðan og austan?

Forstjórum LSH og Sjúkrahússins á Akureyri, var falið að leita allra þeirra leiða sem færar eru til að greiða úr málinu.

Krefjandi útivistarnámskeið fyrir unglinga með ADHD (13-15 ára)

Gönguferðir og útivist, klifur, sig, kanóferðir og matur yfir opnum eldi er meðal þess sem verður í boði á krefjandi útivistarnámskeiði Skátanna fyrir unglinga með ADHD.

Kröfuganga 1. maí - Burt með fordóma

ADHD samtökin hvetja félagsmenn sína til að fjölmenna í kröfugöngu næstkomandi fimmtudag, 1. maí. Í ár hefur Öryrkjabandalag Íslands, sem ADHD samtökin eru aðili að, ákveðið að setja baráttuna um fordómalaust samfélag – betra samfélag fyrir alla á oddinn.

Videóspjall: Að lifa með ADHD

Vídeóspjall í kvöld, þriðjudaginn 22. apríl kl. 20 á Háaleitisbraut 13, 4.hæð. Sýndur verður lokaþátturinn í seríunni Comprehensive Guide, Að lifa með ADHD.

Videóspjall í kvöld kl.20

Í kvöld kl.20 verður vídeóspjall á Háaleitisbraut 13 4. hæð. Sýndur verður annar hluti heimilidarmyndarinnar Comprehensive Guide og heitir sá hluti Embracing the Diagnosis.

Íslensk rannsóknarverkefni um ADHD

Til er fjöldi rannsóknarverkefna um ADHD sem unnin hafa verið í íslenskum háskólum á síðustu árum. Nú hafa ADHD samtökin tekið saman lista yfir þessi verkefn og er hann aðgengilegur á heimasíðunni.