04.04.2012
Rannsóknarstofa í bernsku- og æskulýðsfræðum – BÆR og Verkefnastjórn um aðgerðir gegn einelti standa að: Málstofu um einelti.
20.03.2012
Félagsmenn fá afslátt á námskeiðið.
12.03.2012
Á vef embættisins hafa verið gefnar út endurskoðaðar Vinnureglur við greiningu og meðferð athyglisbrests með ofvirkni (ADHD). Leiðbeiningarnar komu fyrst út í desember 2007, en að endurskoðun þeirra nú unnu Gísli Baldursson barna-og unglingageðlæknir, Magnús Haraldsson geðlæknir og Páll Magnússon sálfræðingur.