Krakkavefurinn nú virkur

Langir biðlistar hjá geðlæknum er áhyggjuefni

Biðlistar eftir þjónustu geðlækna við fullorðna eru óheyrilega langir.

Hálfs árs bið eftir meðferð hjá geðlækni

Viðtal við Ellen Calmon framkvæmdastjóra ADHD samtakanna 27. apríl sl. í fréttum Stöðvar 2.

Skrifstofuherbergi til leigu í húsi með góðu fólki sem vinnur að bættu samfélagi

Herbergið hentar vel frjálsum félagasamtökum eða líknarfélögum, þá er einnig möguleiki að tvö félög deili herberginu ef áhugi er fyrir því. Hjólastólaaðgengi er gott.

Spjallfundur fyrir foreldra í kvöld kl. 20

Drífa B. Guðmundsdóttir sálfræðingur leiðir spjallfund foreldra í kvöld á Háaleitisbraut 18.

Fullt er á fyrirlestur um skynúrvinnslu barna í kvöld

Fullbókað er á fyrirlestur Sigríðar K. Gísladóttur iðjuþjálfa í kvöld og hafa viðtökur verið mjög góðar!

Fjölskylduhlaup til styrktar ADHD samtökunum laugardaginn 12. maí

Mæðgurnar Íris Dögg og Aníta Von 11 ára ætla að hlaupa til styrktar ADHD samtökunum laugardaginn 12. maí.

Stelpur í stuði og Gauraflokkurinn í Vatnaskógi er skemmtileg upplifun

Skynúrvinnsla barna - Margbreytileiki skynjunar og daglegt líf með ADHD

Fræðslufyrirlestur 25. apríl 2012 á vegum ADHD samtakanna. Allir velkomnir!

Nám í fötlunarfræðum - spennandi valkostur

Umsóknarfrestur til 15. apríl. ADHD samtökin vekja hér með athygli á þessum spennandi valkosti.