03.06.2019
ADHD samtökin bjóða upp á opinn spjallfund, um ADHD og sumarfrí, í dag, miðvikudaginn 5. júní kl. 20:30. Fundurinn verður í fundarsal samtakanna að Háaleitisbraut 13 - IV.hæð og er ætlaður fólki með ADHD og foreldrum, forráðamönnum og nánum aðstandendum barna og ungmenna meðADHD.
27.05.2019
Það er kominn tími til að fjölmiðlar og starfsmenn Embættis landlæknis muni eftir jákvæðu þáttum og afleiðingum ADHD lyfja og geri sér grein fyrir alvarlegum afleiðingum af neikvæðri umfjöllun þeirra um þessi lyf. Það er kominn timi til að eineltinu linni, skrifar Jóna Kristín Gunnarsdóttir, kennari og móðir með ADHD og stjórnarkona í ADHD samtökunum.
20.05.2019
ADHD samtökin bjóða upp á opinn spjallfund, um konur og ADHD, í kvöld, miðvikudaginn 22. maí nk. kl. 20:30. Fundurinn verður í fundarsal samtakanna að Háaleitisbraut 13 - IV.hæð og er ætlaður fólki með ADHD, nánu samferðafólki og öðrum áhugasömum um ADHD.
14.05.2019
Langur biðtími eftir greiningum og þjónustu vegna ADHD og óvissa um starfsemi Þroska og hegðunarstöðvar kallar á aðgerðir stjórnvalda. Formaður og ritari ADHD samtakanna rita hér grein um málið.
08.05.2019
Opinn spjallfundur um ADHD og lyf verður haldinn á Akureyri, í kvöld, fimmtudaginn 16. maí, kl. 20:00. Enginn aðgangseyrir - heitt á könnunni. Fjölmennum!
03.05.2019
Munið spjallfundur ADHD samtakanna í kvöld, 8. maí kl. 20:30 að Háaleitisbraut 13. Fundurinn er tileinkaður börnum með ADHD og einelti. Öll velkomin, engin aðgangseyrir.
16.04.2019
Munið spjallfundinn í kvöld, miðvikudaginn 17. april kl. 20:30. Fjölmennum!
15.04.2019
Sigurvegarar með ADHD - opinn spjallfundur í Grófinni, Hafnarstræti 95, Akureyri kl. 20:00 í kvöld. Fjölmennum!
11.04.2019
Nú geta félagsmenn ADHD samtakanna fylgst með viðburðum samtakanna hvar sem er í heiminum.
02.04.2019
Grein eftir Jónu Kristínu Gunnarsdóttur, á visir.is 18. mars 2019