Námskeið í febrúar
26.01.2022
Nú fer febrúarmánuður senn að renna upp og það er vert að minna á að enn eru örfá laus pláss á námskeiðin sem hefjast í mánuðinum. Þau námskeið sem eru staðarnámskeið þ.e. ekki kennd í fjarkennslu fara eftir settum reglum um sóttvarnir og er aðstaða á þann hátt að öryggi allra er tryggð.