Hvar er draumurinn? Opinn spjallfundur um svefn barna með ADHD
03.02.2020
ADHD samtökin bjóða upp á opinn spjallfund, um svefn barna með ADHD á morgun, 5. febrúar kl. 20:30. Fundurinn verður í fundarsal samtakanna að Háaleitisbraut 13 - IV. hæð og er ætlaður aðstandendum barna með ADHD og öllu áhugafólki um betra líf með ADHD.