Vilhjálmur Hjálmarsson talks to the good people at Grapevine

From left to right/frá vinstri til hægri: Josie Anne, Valur, Vilhjálmur
Photo/Mynd eftir Kim Wagena…
From left to right/frá vinstri til hægri: Josie Anne, Valur, Vilhjálmur
Photo/Mynd eftir Kim Wagenaar

Vilhjálmur Hjálmarsson Chair of ADHD samtökin/ADHD Iceland popped into the Grapevine headquarters to talk to Josie Anne and Valur about the state of ADHD affairs in Iceland today. Attention Deficit Hyperactivity Disorder, or ADHD, has been in the news in Iceland in recent months due to huge waiting lists for diagnosis and misconceptions in regards to ADHD medication and treatment. 

Vilhjálmur Hjálmarsson formaður ADHD samtakanna stoppaði við í viðtali hjá þeim Josie Anne og Val í hlaðvarpinu Íslenska samantektin sem er hlaðvarp frétta- og menningarmiðlinum Grapevine. Þar ræddi hann stöðu ADHD mál á landinu en staða greininga hefur verið mikið til umfjöllunar síðustu misserin auk þess fór hann yfir nokkrar staðreyndarvillur um lyfjagjöf og meðferð ADHD. 

Link here/hlekkur hér: https://open.spotify.com/show/0XGzhPOPx0tPhXIR2mOY0K?si=fb40c8019ce44611