ADHD samtökin bjóða upp á spjallfund í kvöld - miðvikudaginn 14. september.
Fundurinn í kvöld er ætlaður fullorðnum með ADHD. Hann verður að Háaleitisbraut 13, í fundarsal á 4.hæð og hefst klukkan 20:30.
Drífa Pálín Geirs leiðir fundinn en yfirskrift hans er "Við erum einstök".
Í upphafi fundar kynnum við spennandi rannsóknarverkefni sem er að fara af stað og snýr að ADHD og parasamböndum.
Allir velkomnir, heitt á könnunni og kósý stemmning sem kostar ekkert.
Hlökkum til að sjá ykkur sem flest.
Senda póst á ADHD samtökin