ADHD Eyjar bjóða upp á spjallfund með Sólveigu Ásgrímsdóttur, sálfræðingi þann 20. maí kl. 17:30-19:00.
Spjallfundurinn er ætlaður foreldrum/forráðamönnum barna og öðrum aðstandendum fólks með ADHD og öllu öðru áhugafólki um uppbyggileg og gagnleg samskipti i uppeldi barna.
Spjallfundir ADHD Eyjar eru haldnir í fundarsalnum á flugvelli Vestmannaeyja, gengið er inn vestanmegin. Fundirnir eru opnir öllum, félögum í ADHD samtökunum, einstaklingum með ADHD, aðstandendum og öðrum áhugasömum um ADHD og skildar raskanir.
Fundirnir hefjast kl. 17:30 og þeim lýkur yfirleitt um kl. 19:30.
Enginn aðgangseyrir og heitt á könnunni.
Við bendum einnig á upptökur af nokkrum fræðslufundum samtakanna sem nálgast má hér:
Við bendum líka á upptökur af nokkrum fræðslufundum ADHD samtakanna um ýmis ADHD málefn sem nálgast má hér.
Fjölmennum, fræðumst og skiptumst á reynslusögum og skoðunum um líf með ADHD.
Fjölmennum, fræðumst og skiptumst á reynslusögum og skoðunum um líf með ADHD.
https://www.adhd.is/is/styrkja/gerast-felagsmadur-beintengt