Spjallfundur fyrir foreldra á morgun miðvikudaginn 5. desember

Spjallfundur verður fyrir foreldra og forráðamenn barna með ADHD annað kvöld 5. desember kl. 20:30 á 4. hæðinni á Háaleitisbraut 13.

Yfirskrift fundarins verður: Streitulaus jól

Allir velkomnir í kaffi og kósý stemmningu sem kostar ekkert :)