Rúmlega fjörutíu þátttakendur í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka ákáðu að hlaupa í þágu ADHD
samtakanna og settu af stað áheitasöfnun. ADHD samtökin eru afar þakklát fyrir þennan stuðning og þann hlýhug sem í þessu
felst.
Þrítugasta og fyrsta Reykjavíkurmaraþonið fór fram laugardaginn 23. ágúst og tóku á sextánda þúsund manns
þátt í hlaupinu.
ADHD samtökin eru eitt rúmlega 160 góðgerðarfélaga sem þátttakendur í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka gátu
hlaupið fyrir og um leið vakið athygli á málstaðnum. Áheit í Reykjavíkurmaraþoni ema alls tæplega 85 milljónum króna.
Fjörutíu og sex einstaklingar hlupu í þágu ADHD samtakanna og söfnuðu áheitum sem renna til samtakanna. ADHD samtökin eru afar
þakklát þessum hlaupurum og þeim sem hétu á hlauparana og styrktu þar með starfsemi ADHD samtakanna.
Einstaklingar sem hlupu í þágu ADHD samtakanna eru:
- Alda Björg Breiðfjörð
- Aldís Magnúsdóttir
- Anna Rún Frímannsdóttir
- Annel Helgi Daly Finnbogason
- Arnór Snæland
- Árdís Ármannsdóttir
- Ásta Jónína Arnardóttir
- Berglind Guðmundsdóttir
- Bergur Þór Þórðarson
- Bjarni Óskar Halldórsson
- Diljá Eiðsdóttir
- Díana Ósk Arnardóttir
- Erla Gísladóttir
- Eva Karen Ástudóttir
- Freyja Mjöll Magnúsdóttir
- Frosti Halldórsson
- Gestur Pálsson
- Guðjón Magnússon
- Guðmundur Sigfinnsson
- Guðný Sif Jónsdóttir
- Gústav Ragnar Kristjánsson
- Helga Gestsdóttir
- Helga Helgadóttir
- Herdís Þóra Snorradóttir
- Hermína Íris Helgadóttir
- Hildur Halla Helgadóttir
- Hólmfríður Haraldsdóttir
- Joanna Monika Piwowarska
- Jonathan G. Pedersen
- Jóhannes Haukur Ingibergsson
- Jón Brynjar Sigmundsson
- Jón Sæmundsson
- Júlía Kaitas Helgadóttir
- Karl Jóhann Jóhannsson
- Kristinn Jóhannesson
- Laufey Elísa Hlynsdóttir
- Maria Del Pilar Acosta Gomez
- Málfríður Anna Gunnlaugsdóttir
- Nicolas Leóo Sigurþórsson
- Sigríður Filippía Erlendsdóttir
- Sigurjón Gunnsteinsson
- Sigurjón Sigurjónsson
- Svandís Óskarsdóttir
- Sveinn Fannar Kristjánsson
- Tjörvi Einarsson
- Valdimar Snorrason
Takk fyrir okkur !