Hvað ef við setjum fókusinn á styrkleikana?

Kolbrún Ada Gunnarsdóttir sá um fræðslufundinn.
Kolbrún Ada Gunnarsdóttir sá um fræðslufundinn.

Hvað ef við setjum fókusinn á styrkleika nemenda og vinnum út frá því?

Kolbrún Ada Gunnarsdóttir kennari og deildarstjóri í Borgarhólsskóla á Húsavík fór yfir mikilvægi þess að virkja áhuga og nýta styrkleika nemenda í skólastarfi.

Hún ræddi leiðir og úrræði sem hún hefur notað og hafa nýst vel í vinnu með nemendum.

Góð mæting var á fræðslufundinn sem var í Hlíðarskóla á Akureyri í gærkvöldi í samstarfi við ADHD Norðurland.