Tíma vakinn - PLÚS
ADHD Samtökin hafa tekið í sölu Tíma vaka(Time timer) en það er frábært tól til þess að halda utan um tímann og hvernig hann líður, þetta er tól sem nýtist þeim sem eru með ADHD sérstaklega vel til þess að hafa yfirsýn og halda sér við efnið. Tíma vakinn er niðurteljari sem hentar einstaklingum og hópum vel til þess að hafa yfirsýn og stjórn á tíma, hjálpar við kennslu tímastjórnunar og sýnt hefur verið fram að notkun Tíma vakans, sem sýnir hvernig tíminn líður með sjónrænum hætti getur minnkar kvíða með því að auka yfirsýn.
Tvær útgáfur eru í boði Tíma vakinn - vasa útgáfa og Tíma vakinn - Plús. 15% afsláttur fyrir félagsmenn ADHD samtakanna.