Jólakortin komin í sölu

ADHD samtökin selja jólakort fyrir þessi jól líkt og áður. Tvö ný kort hafa nú verið gefin út og eru bæði með myndum eftir Mæju - Maríu Sif Daníelsdóttur.

Annars vegar er mynd sem ber heitið "Herramaður í jólabúningi" og hins vegar mynd sem heitir "Eintóm gleði".
Sex stykki eru í pakka, þrjú kort með hvorri mynd og kostar pakkinn kr. 1.800,-.

 

KAUPA KORT

 

 


Eldra jólakort ADHD er einnig til sölu.

Á því er mynd sem ber heitið "Jólagleði, ský, ást og friður"

Tíu kort eru í pakka og kostar hann aðeins kr. 2.000,-

 

ADHD samtökin þakka Mæju hjartanlega fyrir stuðninginn

KAUPA KORT