Jólakort ADHD samtakanna

ADHD samtökin selja jólakort fyrir þessi jól líkt og áður. Kortið er teiknað af Mæju - Maríu Sif Daníelsdóttur myndlistarkonu en Mæja er jafnframt stjórnarmaður í ADHD samtökunum.
Á kortinu er mynd sem ber heitið "Jólagleði, ský, ást og friður"

Tíu kort eru í pakka og kostar hann aðeins kr. 1.500,- 
Takk fyrir stuðninginn.

KAUPA KORT