Græna umslagið - TR

Á næstu dögum berst lífeyrisþegum græna umslagið í pósti frá Tryggingastofnun.

Í græna umslaginu er áætlun fyrir árið 2012 sem sýnir lífeyrisgreiðslur sundurliðaðar eftir greiðslutegundum og mánuðum ásamt tillögu að tekjuáætlun fyrir árið 2012 og kröfuyfirliti ef við á.
 
Græna umslagið er sent til rúmlega 50 þúsund lífeyrisþega.
 
Sjá nánar frétt á vef Tryggingastofnunar http://www.tr.is/tryggingastofnun/frettir/nr/1317