GPS-námskeið fyrir stelpur - Skráning í fullum gangi
22.01.2018
ADHD samtökin bjóða upp á sjálfsstyrkingarnámskeið fyrir stelpur í 8. til 10. bekk. Námskeiðið hefst laugardaginn 3. febrúar 2018 en foreldrakynning verður fimmtudaginn 1. febrúar.
Námskeiðið er haldið í sal ADHD að Háaleitisbraut 13 í Reykjavík.
FELLUR NIÐUR
Námskeiðsgjald er kr. 32.500,-
Á námskeiðinu verður farið yfir eftirfarandi þætti:
-
Almenn fræðsla um ADHD
-
Lærðu að þekkja þitt ADHD
-
Skipulagning, námstækni og námsaðferðir
-
Félagsfærni
-
Kynvitund
-
Lífsstíll
-
Áhættuhegðun
-
Ábyrgð og stuðningur
Námskeiðið spannar 8 skipti, 2 x 4 klst. og 6 x 2 klst. auk 2 klst. kynningar fyrir foreldra í upphafi.
Tveir umsjónarmenn verða með hvert námskeið, Dr. Drífa Björk Guðmundsdóttir, sálfræðingur og Elín Hinriksdóttir, sérkennari, auk gestafyrirlesara.
Dagskrá GPS-námskeiðs fyrir stúlkur í 8. - 10. bekk hefst með foreldrakynningu fimmtudaginn 1. febrúar 2018 og lýkur mánudaginn 12. mars 2018.
Foreldrakynning |
|
Fimmtudagur 1. febrúar |
|
kl. 20:00 - 21:00 |
|
1. tími |
|
Laugardagur 3. febrúar |
|
kl. 10:00 - 15:00 |
|
2. tími |
|
Fimmtudagur 8. febrúar |
|
kl. 17:00 - 19:00 |
|
3. tími |
|
Fimmtudagur 15. febrúar |
|
kl. 17:00 - 19:00 |
|
4. tími |
|
Mánudagur 19. febrúar |
|
kl. 17:00 - 19:00 |
|
5. tími |
|
Fimmtudagur 22. febrúar |
|
kl. 17:00 - 19:00 |
|
6. tími |
|
Fimmtudagur 1. mars |
|
kl. 17:00 - 19:00 |
|
7. tími |
|
Fimmtudagur 8. mars |
|
kl. 17:00 - 19.00 |
|
8. tími |
|
Laugardagur 10. mars |
|
kl. 10:00 - 15:00 |
|
Foreldrafundur |
|
Mánudagur 12. mars |
|
kl. 20:00 - 21:00 |
|
Senda fyrirspurn til ADHD samtakanna