Gleðilegt nýtt ár

ADHD samtökin óska félagsmönnum, velunnurum og landsmönnum öllum gleðilegs nýs árs. Takk fyrir samskiptin á liðnu ári og allan hlýhug og stuðning á árinu 2015. Megi nýtt ár færa okkur öllum gæfu og gleði.

Skrifstofan opnar þriðjudaginn 5. janúar 2016 klukkan 13:00