Fræðsla og spjall um ADHD og fíkn

Fræðslu- og spjallfundur verður haldinn miðvikudaginn 18. mars. Elín Hrefna Garðarsdóttir geðlæknir og Vilhjálmur Hjálmarsson leikari með meiru verða með fræðsluerindi um fíkn og í framhaldinu verður rætt um efnið. Fundurinn verður haldinn að Háaleitisbraut 13 - 4. hæð og hefst klukkan 20.30. Allir velkomnir í fræðslu - umræður og kaffi án endurgjalds.