Bókasafn ADHD samtakanna hefur nú verið skráð að mestu leyti og listi yfir bókakostinn settur á netið. ADHD samtökin eiga nokkuð gott safn bóka um ADHD og tengd málefni og er hægt er að fá lánuð eintök
úr safninu í tiltekinn tíma.
Safninu er skipt í fjóra meginflokka; Fullorðnir
- Börn - Almenn
fræðirit - Annað
Á safninu er einnig að finna DVD diska og vídeóspólur.
Bókasafnið er opið á opnunartíma skrifstofunnar frá kl. 13 -16 virka daga.
Nánari upplýsingar má fá í síma 581 1110 eða á adhd@adhd.is