Bannað að drepa
Skemmtilegar bækur fyrir börn með ADHD
ADHD samtökin er ekki einvörðu með fræði- og sjálfsstyrkingar bækur til sölu í vefsölunni en nú eru allar þrjá bækurnar vinsælu um Alexander Daníel Hermann Dawidsson eftir Gunnar Helgason fáanlegar. Aðalpersónan, Alexander, tekst á við skemmtileg og spennandi ævintýri þar sem ADHD-ið spilar stórt hlutverk í hans daglega lífi og ævintýrum. Þessar bækur eru tilvaldar fyrir börn og fjölskyldur sem vilja sjá ADHD í jákvæðu ljósi og njóta frásagna sem tengjast fjölbreyttum aðstæðum og áskorunum.
Bækurnar þrjár eru fáanlegar í vefverslun ADHD samtakanna, þar sem félagsmenn fá sérstakan afslátt. Smelltu á hlekkina hér að neðan til að skoða nánar eða panta:
Bannað að eyðileggja: Saga um fjölskyldu, vináttu og ævintýri.
Bannað að ljúga: Alexander og Sóley lenda í ótrúlegum uppákomum, þar á meðal baráttu gegn einelti.
Bannað að drepa: Nýjasta bókin í seríunni, full af spennu og áskorunum.
Við hvetjum alla til að kynna sér þessar frábæru bækur sem bæði skemmta og fræða um ADHD á einstakan hátt!