Til baka
Fiktpúði
Fiktpúði

Fiktpúði

Vörunr. 3009
Verðmeð VSK
6.500 kr.

Lýsing

25% afsláttur fyrir félagsmenn
Verð fyrir félagsmenn: kr 4.875,-
Félagsmenn stimpla inn AFSLÁTTARKÓÐANN í lok greiðsluferils.
Ef félagsmaður er ekki með afsláttarkóðann þá getur hann sent póst á adhd@adhd.is  og fengið nýjan afsláttarkóða.

ADHD samtökin hafa um árabil selt "Útrásarteygjur" frá Bouncy Bands, sem nú hafa hannað þennann skemmtilega fikt-púða. Vörurnar frá Buncy Bands eru sérlega góðar fyrir einstaklinga með ADHD og þá sem glíma við fótaóeirð og fiktþörf. 

Nýji fikt-púðinn kennir krökkum á ýmiskonar dagleg úrlausnarefni, skerpir einbeitingu, æfir fínhreyfingar, sjónræna samhæfingu og lausnamiðaða eiginleika.

  • Afar mjúkur, eikur einbeitingu og dregur úr kvíða, stressi og leiða með því að halda fingrunum uppteknum. Hentar vel heima, í bílnum eða í skólastofunni. 
  • Hljóðlát leið til að þjálfa fínhreyfingar og samhæfingu augna og handa hjá börnum og hjálpa þeim að leysa ýmis verkefni daglegs lífs; telja, nota rennilása, smellur o.þ.h.. 
  • Upplagður ferðafélagi, aðeins 7x5.5x2.5” sem hægt er að nota nánast hvar sem er, án þess að trufla aðra eða taka mikið pláss. 
  • Marglita fikt-púðinn getur hjálpað til við að læra á litina, mismunandi efnisáferðir, tölur, smellur, rennilása ofl. 
  • Fikt-púðinn hefur verið prufaður og staðist nauðsynleg öryggispróf.

Sjá myndband