Fræðslufundur um ADHD og svefn barna. Börn með ADHD upplifa oft erfiðleika með svefn. Ástæðurnar geta verið margskonar og úrræðin sömuleiðis og er reynsla fólks mismunandi og einstaklingsbundin. Lyf hafa einnig ólík áhrif á einstaklinga hvað þetta varðar. Margar leiðir er þó hægt að fara og á fundinum mun Dr. Drífa Björk Guðmundsdóttir sálfræðingur fara yfir þær og svara spurningum.
Fræðslufundurinn er opinn öllum en streymi er einungis aðgengilegt félagsfólki inni á ADHD í beinni
Facebook viðburður