Málþing ADHD samtakanna 2024

Konur - Vitund og valdefling

ADHD samtökin standa fyrir málþingi um ADHD sem nefnist „Konur - Vitund og valdefling “ . Málþingið fram fer í Jötunheimum, Skátaheimili Víflis í Garðabæ þann 11. október kl. 10:00 – 16:00.

Málþinginu er ætlað að vekja athygli á áskorunum sem konur með ADHD glíma við ásamt því að kynna ýmsar lausnir til að takast á við afleiðingar hennar. Kunnir íslenskir fyrirlesarar halda erindi og umfjöllunarefnin snerta hina ýmsu kima ADHD.  Málþingið er frábært tækifæri til að bæta við þekkingu, læra að byggja á styrkleikum og hafa gaman saman.

Málþingið er opið öllum.

 

Almennt verð: 9.900-
Félagsmenn 5.900.-

Dagskrá:

10:00 – 10:10 Setning málþings

Gyða Haraldsdóttir varaformaður ADHD samtakanna

10:10 - 10:30 Ávarp

Dóra Björt Guðjónsdóttir borgarfulltrúi

10:30 – 10:50 Afhending Hvatningarverðlauna

10:50 – 11:20 ADHD - konur og refsivist

Arndís Vilhjálmsdóttir geðhjúkrunarfræðingur

11:20 - 11:30  KAFFIHLÉ

11:30 – 12:30 ADHD hjá konum: líkamlegir áhættuþættir og sjúkdómar og tengsl við geðraskanir

Unnur Jakobsdóttir Smári sálfræðingur og doktorsnemi

12:30 - 13:30 HÁDEGISHLÉ **

13:30 – 14:30 VÁ hvað þetta er gott ... var ég búin að taka úr vélinni?

Kynlíf, hvatvísi og heilarugl

Kristín Þórisdóttir kynlífs markþjálfi

14:30 – 14:45 KAFFIHLÉ

14:45 – 15:45  "Gleymdi að borða og borðaði svo allt."

Hvernig ADHD hefur áhrif á matarvenjur.

Ragga Nagli sálfræðingur og einkaþjálfari

15:45 – 16:00 Samantekt og málþingsslit

Elín H. Hinriksdóttir sérfræðingur ADHD samtakanna

Málþingsstýra er Þórdís Björk Þorfinnsdóttir (Dísa), leikkona, Reykjavíkurdóttir og áhrifavaldur með meiru. 

** Engar veitingar í hádegishléi en stutt í marga matsölustaði. 

Mathús Garðarbæjar býður 10% afslátt og hvetur til borðapantana.

Skráning / Registration
*Kennitala á við ef um einstakling með íslenskt rískisfang er að ræða / Applicable only to those with a ID number
Almennt verð / General admission

Athugið að aðeins skal velja einn reit hér að neðan / Select from one of the following two options

Verð: 9.900 ISK
Verð félagsfólk ADHD samtakanna /price for members of the association
Verð: 5.900 ISK