Akureyri - Um víðan völl með ADHD

Fræðslufundur um ADHD, almenn fræðsla, birtingamyndir ADHD og hvernig hægt er að nýta styrkleika sína.
Dr. Drífa Björk Guðmundsdóttir sálfræðingur fer um víðan völl með ADHD og svarar fyrirspurnum.
 
Frábært tækifæri fyrir þá sem þurfa svör við ýmsu sem tengist ADHD.
 
Fræðslufundurinn verður í Hlíðarskóla