Að nýta tæknina við lestur og ritun

Að nýta tæknina við lestur og ritun

Átt þú, maki eða barn í erfiðleikum með lestur og ritun? 

Kynntu þér tækni sem kemur að gagni við lestur og ritun. Tæknin talar og skilur íslensku og er aðgengileg í flestum tækjum og vöfrum.

Við skoðum talgervla sem lesa upp texta og talgreina sem færa talað mál í texta. Kynnum okkur einnig síður sem fara yfir og leiðrétta texta.
Ásamt því að skoða sniðugar viðbætur í vafra.

Fyrirlesari er  Sigrún Jóhannsdóttir, talmeinafræðingur og framkvæmdastjóri TMF Tölvumiðstöðvar.

Fundurinn er öllum opinn á staðnum en streymi er eingöngu aðgengilegt fyrir félagsfólk á facebook - ADHD í beinni - 

Hér getur þú gengið í ADHD samtökin: Ganga í ADHD samtökin | ADHD samtökin

Facebook viðburður