Áfram veginn og Understanding ADHD


English below

Á næstunni fara fram tvö spennandi fjarnámskeið sem henta vel fyrir þeim sem eru að taka sín fyrstu skref við að skilja sitt ADHD. Annað þeirra er á Íslensku og heitir Áfram veginn! og hitt er á ensku og heitir Understanding ADHD.


Áfram veginn!

Á netnámskeiðinu Áfram veginn! ætlum við að fræðast um ADHD með styrkleika að leiðarljósi. Því með auknum skilningi á þínu ADHD eykur þú líkurnar á betri stjórn og auknum lífsgæðum í daglegu lífi? Áskoranir ADHD geta haft margvísleg áhrif í daglegu lífi. Á námskeiðinu skoðum við hvar þær liggja og aðferðir til að takast á við þær og ná betri tökum á þeim.

Námskeiðið fer fram í gegnum fjarfundarbúnað ZOOM tvo miðvikudaga í röð, 8. maí og 15. maí frá kl. 18:00 - 20:00.
Leiðbeinendur vefnámskeiðsins eru : Sigrún Jónsdóttir þroskaþjálfi og ADHD-og einhverfu markþjálfi og Kristbjörg Kona Kristjánsdóttir ADHD markþjálfi

Frekari upplýsingar og skráning fer fram hér.

Understanding ADHD

The purpose of the webinar is to provide an overview and practical insight into attention deficit hyperactivity disorder in adults and children. The two-part webinar is designed to cater to participants with the necessary information and tools to better understand their ADHD or/and support their kids.
The Two-Part webinar is two hours long each and takes place on the saturdays of 4th and and 11th of May between 11:00 - 13:00.

You can read more about the webinar and sign up for it here.